Sunday, April 01, 2007

Christianity confirmed


Today my cousins got confirmed, it was a beautiful ceremony, and they made us proud, and i met a childhood friend and her older sister daughter is a friend of one of my cousin. A small Island as usual :)
Can’t wait for the bash later today, it is so festive to met all the family. My brother came yesterday so now we only miss our family in Sweden and France.

There are 19 years since it was my turn, and o boy, o boy,time has changed. they had a projector with all the lyrics and text, very professional all together. All i can remember that the priest Gunnar Bjornsson was very funny.

4 comments:

Anonymous said...

Elsku krúttið mitt:

"Projectiles" eru loftskeyti...eins og "loftskeytaárás á Írak". Orðið sem þú ert að hugsa um er "projector". Núna hljómar þetta eins og kirkjugestir hafi fengið á sig hríð banvænna söngtexta ;)

Anna Linda said...

Gott að eiga svona klára mágkonu :)

Ég er jú alltaf að æfa mig í enskunni ;)

Gott að þetta var ekki múslimsk athöfn í mosku í Írak td. Þá færu aldeilis sögusagnir i gang ;)

Hvernig tók vinur ykkar aprílgabbinu? K

Anonymous said...

haha, já, þú ert heppin að eiga hana Kristínu Völu að, híhí.
Hlakka til að sjá þig á fimmtudaginn og jafnvel á miðvikudaginn.
Já, fermingar. úff ég var svo lummó, jökk

Bjorgvin said...

bombum fermingarbörnin!!!