Island er land mitt
Thad var med sorg í hjarta ad ég fór heim til Køben sl mánudag, ég borgad i med dönku visa korti og afgreidslu konan spurdi mig hvernig væri ad vera íslendingur í Danmörku núna. Ég svaradi thví ad ég thekkti ekki thessa mynd sem fjölmidlar eru ad draga upp. Hvernig einni konu var hent útúr búd bara fyrir thjódernid sitt. Allir their sem ég hef hitt hérna bera ekki neinn harm til okkar né skilja eda hafa heyrt um thessa fjandsamlegu framkomu í okkar gard.
Í gær var ég ad lesa politikken og thar voru 2 sídur um Ísland, mörg lofandi ord og svo listi yfir stadi sem reknir eru af Íslandingum hérna, hönnudir og kvikmyndir. Gott framtak og studnings yfirlýsing
Ég set inn myndir frá ferdinni brádum, bædi hér og á facebook
ps. smá blogg sem ég fann um Airwaves
http://www.dr.dk/Musik/Artikler/2008/10/16091919.htm