Áramóataheitid er ekki alveg ad koma hjá mér.... Blogga meira ;)
Átti frábær jól, fyrst med Álfrúnu, Viktori og Degi, svo i Hjärup med fjölskyldunni. Fór svo til Berlin med Bjögga, Svanhvíti, Ebbu, Hilmari, Evu og Ástu, thad var kosy en svakalega kallt. Næst thegar ég fer til Berlin verdur um vor eda sumar. Vid bordudum margar berlinarbollur (extra mikid úrval í kringum áramótin) Krakkarnir fóru öll á laugardeginum, en ég fyrst sunnudags kvöldid. Ætladi ad gista hjá Tinu vinkonu, en ég var ekki med númerid hennar, fór og hitti Dahn vin minn um kvöldid, nádi svo loks sambandi vid Tinu og átti yndislegan sunnudag med henni og syni hennar á Prenzlauerberg, thad var bara eins og vid byggjum í sömu borginni :)
Annars er ég veik núna, í thridja skiftid í ár, tharf ad láta athuga mig!!!!
Átti afmæli en fékk tvo pakka í gær, 28 feb, thad thótti mér ædi :)
Sma nostalgia
Friday, December 26, 2008
Wednesday, December 24, 2008
Gledileg jól
Sakna ykkar allra en hef thad gott í Danmörkinni ;) takk fyrir allt thad lidna og svo hlýtur áramótaheitid ad vera ad blogga meira ;)
Ég var lengi ad finna jólagledina en hún er komin og er ég mjög thakklát fyrir allt thetta yndilega fólk í lífi mínu
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Posted by Anna Linda at 3:09 AM 2 comments
Subscribe to:
Posts (Atom)