Saturday, May 23, 2009

Elska vorid



Ekkert sá hressandi thegar fer ad birta og sólin skín, madur er miklu duglegri ad gera allt, hitta vini sína og upplifa stemninguna, myndin ad ofan einmitt tekin af föstudags tónleikum í Tívóli ;)