Monday, January 01, 2007

Thad er alltaf svo erfitt ad fara

Ragga, Magnus og Sindri komu mer örugglega af stad, kiktum fyrst a Svanhviti og fengum okkur snarl. Flugid var smooth, tok bara 2 1/2 tima, var buin ad gleyma ad Gudjon se ad vinna a vellinum, gaman ad fa kvedju.

Timinn var allt of fljotur ad lida og hitti eg ekki einu sinni alla vini mina og ættingja, en thar sem eg kem i halft ar vil eg bæta ur thvi.

Fint ad getad hjolad aftur (thangad til ad eg lenti i motvindi) . Thad er alltaf motvindur a thessum 11 arum minnist eg thess ad hafa lent svona atta sinnum i hressilegum medvindi.

Ef thid erud ad spa i myndunum tha er hamza halsmenid keypt i Israel, boxid og hitt halsmenid i Palestinu, svo er fridarljos fra B.B.



Thetta er norski thjodbuningurinn minn sem eg atti thegar eg var um tveggja ara, var svaka fin i honum.

2 comments:

Ragnheidur said...

takk fyrir síðast og hlökkum til að hitta þig fljótlega :)
kveðja úr hafnó

Anonymous said...

vá, hálsmenið vekur svo sannarlega upp minningar, sem og boxið, finnst svo stutt síðan en samt svo rosalega langt síðan að ég keypti þetta í Jerúsalem.

Og þjóðbúningurinn, svo krúttlegur, sé þig alveg fyrir mér í honum, og hef nú örugglega mynd af þér í honum:)
Knús og sjáumst bráðum.
p.s. búin að kaupa miða