Sunday, June 03, 2007

Loksins fór ég Vestur


Vinir mínir sem eru að veastan buðu mér að koma með til Patreksfjarðar. Mikil hátíðarhöld í sambandi við Sjómannadagurinn 3júni Eftir langa keyrslu í sól og með flottu útsýni, við þurftum oft að stoppa eða hægja á okkur vegna Kinda með lömbin sín, refur og svo 2 gæsir með 3 unga (ekki saman ;). Fórum beint niður á höfnina þar sem var boðið uppá fiskisúpu og með því, svo var farið í siglingu út fjörðinn, geggjað hvað er fallegt hérna. Skrýtið að vera þar sem allir þekkjast en ég þekki fáa. Við erum búin að fara til skemmtilegs fólks í kaffi. Fórum á "den lokale" og á dansleik. Erum búin að fara á listasýningu, tónleika, vestfirskt kökuhlaðborð svo er grillveisla á eftir. Ótrúlega fallegur staður og vingjarnalegt fólk.

2 comments:

hk said...

Sounds like you had a lovely time in Patreksfjörður. Já, það var ekkert smá gaman hjá okkur, þessi vídeó eru án efa skrautleg ef við miðum við myndirnar sem ég tók ;)

Anonymous said...

Hæ skvís og takk fyrir síðast! Svakalegt stuð:)
Heyrumst endilega í kvöld. Hlakka til að heyra meira um Patreksfjörð, og uhm, girnilegar lummurnar fyrir neðan!
knúsknús