Saturday, March 15, 2008

Var ad spá í ad skrifa á íslensku í thetta sinn :) Veit ad ég er ekki búin ad vera öflug ad blogga, en bara brjálad ad gera og ofaní thad er ég hálf heimilislaus thessa dagana. Vegna framkvaemda i í íbúdinni, er verid ad skipta út rörum o.m, en hey vid Björgmundur erum komin med svaka fancy klósett :)

Thad er búid ad vera brjálad ad gera í vinnunni, thar sem ég er m.a. ordin ábyrg fyrir málörvun fyrir krakkana, fer á marga spennandi fundi og er ad fara á stóra rádstefnu í mars. Svo eru líka búid ad veran mikid af skemmtilegum tónleikum en haest af bera Tegan og Sara, en er med tónlistarblogg á myspacinu mínu.

Hitti loksins vinkonur mínar úr skólanum seinustu helgi, thad var svo frábaert ad sjá thaer aftur, sáumst seinast á útskriftinni okkar. Thad aettu ad vera fleirri tímar í sólarhringnum.

Bródir minn flutti aftur til Ísland í dag, held ad muni hafa thad frábaert :)
Thessa helgi er ég í gódu atlaeti í Hjärup (their segja "jerup") og er ég strax ordin ný manneskja


Svo langar mér sérstaklega ad hvetja Helgu til ad koma í heimssókn :) og endilega spjöllum sem fyrst aftur

2 comments:

Svanhvít Kristín Ingibergsdóttir said...

Takk fyrir skemmtilegt kvöld í kvöld:)
hvað segjiru um huggulegheit...borða saman og einhvað á fimtudaginn?:) Ath líka hvort Björgmundur sé laus:)

Anonymous said...

Hæ sæta og takk fyrir spjallið um daginn.
Gaman að heyra hvað þér gengur vel í vinnunni og komin með flott verkefni á þínar hendur, átt eftir að rúlla þessu upp eins og eldar myndi segja:)
See you soon
xEva