Ýmislegt
Seinustu helgi fór ég ad hitta nokkra Sófa brimara (C.S.) Alltaf gaman ad hitta fólk frá mismunandi löndum. Atli og ég heimsóttum fjölskylduna okkar í Hjärup (borid fram Jerup, veit ekki hvad Svíar eru ad gera med alla thessa auka stafi). Vid vorum thar i royal treatment (as usual) og thad var frábært ad koma aftur eftir svona langan tíma. Kíktum á menningarnótt í Lundi. Svo fóru strákarnir ad horfa á stóra og kraftmikla bíla í Malmö á sunnudeginum, all over yndisleg helgi. ennthá ad reyna ad sætta mig vid ad thad sé komid haust, er alls ekki tilbúin í thennan kulda. Mín er ordin svaka dugleg í ræktinni, fer samviskulega annan hvorn dag = 3 i einni viku og fjórum sinnum í hinni. Thessi vika er búin ad bjóda upp á yoga fitness, pilates og spinning á laugardag. (Eva ég er komin med nýtt lag af virdingu fyrir thig, thetta er ekkert smá erfit th.a.s. pilates).Ég er á fullu ad lesa og undirbúa mig fyrir loka ritgerdina byrja ad skrifa núna um helgina. Ì dag og á morgun eru foreldrar ad mótmæla nidurskurdi sem mun bitna á börnum theirra og okkur sem vinnum med theim á næsta ári, frábært ad foreldrarnir sýna okkur samstödu. Er búin ad setja svolitid af myndum inn á læstu myndirnar, alltaf sama leyniord.
Ást frá Køben
4 comments:
Hey, það er viðtal við mig og 2C.S sem gistu hjá mér um daginn, í DV í dag.
Og auðvitað sagði ég þeim frá Önnu Lindu sem var ástæðan fyrir að ég skráði mig;)
Hún reyndi að ná í þig til að taka viðtal, en það svaraði víst aldrei.....en allavega heil opna í helgarblaðinu sem kemur út í dag um hvernig C.s. virkar og viðtöl og myndir:)
Kv. svanhvít
Ég fór í matarbod og hafdi gleymt símanum heima, sá ad thad var símtal frá Íslandi, athugadi á já.is og sá ad thad var dagbladid. Thu verdur ad senda Sólu út med greinina til mín.
Ætlar thú ekki ad skella thér í heimssókn.
K
Oh sæta mín,
mikið var gaman að spjalla aðeins við þig áðan!! Náðum auðvitað bara að tala um brot af því sem okkur langaði til að spjalla um, hringi í þig aftur á næstu dögum!
Skoðaði næstum öll albúm, oh hvað það hefði verið frábært að vera með þér í Canada, svo skrítið að sjá myndir af öllu..Claire og Isabel orðnar svo stórar, Nemo algjör dúlla, Jelena alltaf eins sæt, þetta hefur verið frábær ferð!!
Knúsogkveðjur
Eva
p.s. I know, pilates, þetta er sko ekkert grín:)
I know, thetta var ekki uppí nös á ketti ;)
Hlakka til ad heyra meira í thér.
Thú varst svo mikid med okkur i anda
Post a Comment