Saturday, December 15, 2007

Saga 1 árs 17 des

Ótrúlegt hvad tíminn lídur hratt, man eftir i kringum seinustu jól, thá gat madur haldid á henni i einni hendi, en sagan um Sögu dafnast vel. Leidinlegt ad geta ekki haldid uppá thessum merka áfanga med ykkur.






en ástar og saknadarkvedjur frá Fredriksberg.
XXXXXXX

3 comments:

Anonymous said...

elsku anna linda! takk fyrir sætu peysuna á bjarka þórð. mikið ert þú alltaf yndisleg!! leiðinlegt að geta ekki hittst þegar þú varst hérna. hlakka til að fá þig í heimsókn þegar þú kemur næst á frón. knús frá okkur
edda & gaurarnir

Anonymous said...

Elsku Anna, takk fyrir þessa kveðju og fínu pakkana,
hún reyndi strax að klæða sig í fötin:)
Já, það var svo sannarlega leiðinlegt að hafa þig ekki með okkur um helgina en þú varst svo sannarlega með okkur í anda!
KNús og kossar frá Sögu og foreldrunum

Anonymous said...

JI! Það mætti halda að hausinn á mér sé bara ekki skrúfaður á! Gleymdi alveg að þakka fyrir fínu gjafirnar, ótrúlega sæt föt, Saga reyndi strax að klæða sig sjálf í þau:) Og myndin er svo falleg hjá þér.
Takk innilega fyrir hana Sögu!
KNús og kossar frá öllum á Skúló