Friday, May 11, 2007

Skartgripir


Eg hef svo gaman af skartgripum og sérstaglega theim sem 'eg fæ frá vinum og fjölskyldu.
Blævængs eyrnalokkarnir gaf Amma mér, henni fannst their vera half ómerkilegir (verdlausir) en eg er svaka ánægd med tha.
Engla eyrnalokkarnir var afmælisgjöf frá Maj eins og hún ordadi thad " angel's for my angel.
Eyrnalokkarnir med rauda blomin valdi eg mér í Berlin og Gro gaf mer tha( hun var á bömmer yfir ad hafa skemmt eyrnalokka sem hún var med í láni frá mér, samt var ég búin ad marg segja henni ad hun ætti ekki ad bæta mér thá.)
Mar'iuhænurnar sem eru einnig í efstu röd var jólagjöf frá Gudbjorgu Th.keypt í Listaselinu hjá Gudbjörgu M.
Perlukórallarnir bjó Agla til handa mér og voru inni í buddu sem var innaní tösku sem ég fékk í jólagjöf fyrir nokkrum árum sídan.
Vínrauda hálsmenid med thessu gyllta í var afmælisgjöf frá Gitte sem er á sama ári og ég í K.S.S.
Gula festin bjó Jelena til handa mér úr antik/retro plast kúlum.
Hjarta eyrnalokkarnir var Rikke hætt ad nota (heppin ég :)
Eyrnalokkarnir med öllum gimsteinunum á (svo ég vitni nú í einn nemanda minn) keypti Berfin handa mér í Tyrklandi.
Hálsmenid med fidridinu var jolagjöf í hittifyrra frá Álfrúnu, ótrúlega flott, en ég er thví midur ordin half threytt á fidrildum núna.
Gylltu blómin kom Gudbjörg M. med fra Dk. og Sv.
ì nedstu rödinni er silfurhálsmen med Is. grænum steini, er alltaf med thad á mér thegar ég fer í próf.
Bleika og græna hálsmenid fékk ég thegar ég var thrítug frá Jelenu, hún sat á kaffihúsi og kláradi thad sama dag og ég hélt partyid, thad var ótrúlega skemmtilegt kvöld og ég get aldrei thakkad Mömmu, Evu og Jelenu fyrir hjálpina.
Næsta men er med verndarhendi "HamzA" bædi notad af múslimum og gydingum, gjöf frá Öglu sem er svo oft med smá gjöf med handa mér thegar hún er búin ad vera í útlöndum (hún ferdast gedveikt mikid.)
Sjávarkristallar sem Mish gaf mér, hún tholdi ekki ad ég væri oft med plast drasl sem skraut.
Ég bý á thremur stödum og thar af leidandi eru "dýrgripirnir" dreifdir,á svo margt fallegt m.a. hálsmen med thremur grænum steinum í fallegu boxi sem Evan keypti handa mér í Palestinu thegar hún var í starfsthjalfun thar

1 comment:

Anonymous said...

SNiðugt hvernig þú geymir djásnin þín:)
Já, maður á víst aldrei nóg af skartgripum, þeir geta gert svo mikið og þurfa ekkert að vera dýrir. Og ekki verra að það sé smá saga á bakvið þá. xxx